Þetta er nú meiri himnablíðan, séra minn. Austan gola, smá skúrir á stöku stað, hálfskýjað, skyggni ágætt, og fimm stiga hiti. Þetta er afskaplega gott.
Clinton lætur af embætti.
Útvarpsstjóri segist ekki líta á fund sinn með forsætisráðherra sem afskipti af innri málum Ríkisútvarpsins:
Var ekki knúinn til þessa verks.