Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er orðið svo andskoti menntað, að það bara ullar á okkur, Kalli minn .....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Maður stóð í góðri trú um að þið væruð bara að dunda ykkur við að naga, en svo eru þið bara að svíkjast um og eruð bara alveg úti að aka.

Dagsetning:

15. 09. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Karl Steinar Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fiskvinnslufólk Sérsamband eina lausnin.