Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er strákurinn að vestan, sem alltaf liggur á gægjum og kjaftar svo öllu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að fara að biðja um eitthvað meira en tyggjó foringi. Við erum búnir að fá bullandi samkeppni.

Dagsetning:

26. 03. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Finnbogi Heermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Finnbogi Hermannsso, varaþingmaður Framsóknar: Staðfestir tilvist "leynisamkomulags"