Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er varla óhollara en kók og prins póló!!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Láttu nú sjá að þú standir ekki pólska hernum að baki, góði!

Dagsetning:

19. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Adda Bára Sigfúsdóttir
- Sigurjón Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Máltíðir í skólum: "Afrek" Alþýðubandalagsins varð að prentvillu Davíð Oddsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gerði að umtalsefni á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi, kosningabækling Alþýðubandalagsins, en þar segir m.a. að næsta haust hefjist dreifing máltíða í skólum í borginni. Þetta er eitt þeirra mála sem fullyrt er í Þjóðviljanum að áunnist hafi á þessu kjörtímabili. Davíð sagði þennan ávinning m.a. tíundaðan í leiðara Þjóðviljans.