Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta hlýtur að vera kveðjuleikurinn, hjá elsku kallinum. Hann hljóp út úr myndinni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

19. 05. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Ragnar Reykás
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Ólína Þorvarðardóttir
- Sigrún Magnúsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frumhlaup fjármálaráðherra. Erfitt er að átta sig á því upphlaupi fjármálaráðherra að vilja breyta aðstöðu- og fasteignagjaldakerfi Reykjavíkurborgar á þann veg að önnur sveitarfélög njóti þeirra að hluta.