Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Þetta kalla ég nú að fara úr öskunni í eldinn. Eins og maður hafi nú ekki verið búinn að fá nóg af því að vera öskukall allt sitt jarðlíf?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er lítið orðið eftir handa þér, Þorsteinn minn, bévaður framsóknar-kötturinn

Dagsetning:

07. 07. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Geimrusl Ónýtir gervihnettir og eldflaugahlutar með geislavirku eldsneyti sveima umhverfis jörðu og hafa stundum rekist á yfirborð hennar og valdið geislamengun. Árekstrar eru flestir í sólstormum sem ná hámarki eftir fimm ár. Næstum fimm þúsund hlutir gerðir af manna höndum þjóta um þessar mundir með ægihraða á sporbaug umhverfis jörðu