Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta mannfólk, það kann ekki orðið að taka gríni, bróðir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá ætti nú Íslands-army að geta hlotið fullnaðarþjálfun á ástkæru fósturjörðinni áður en lagt er í hann til að bjarga heiminum.

Dagsetning:

20. 02. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Bildt, Carl
- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sænski sjóherinn í minnkaleit. Kaupmannahöfn, Morgunblaðið. Af sex kafbátaleitum í sænska skerjagarðinum á árunum 1992 - 1998 er aðeins talið að í eitt skipti hafi heyrst í kafbáti. Í hin skiptin voru það minkar á sundferð sem ollu leitinni. Þetta kom fram í árskýrslu sænska ..