Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta potast, Gorbi minn. Við erum þó ekki orðnir nema með aðra höndina á sprengjupinnanum ...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verða viðbrigði að missa karlinn úr brúnni og það í upphafi kafbátahernaðar smábátasjómanna.

Dagsetning:

09. 06. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Gorbatsjov, Mikhaíl
- Regan, Ronald Wilson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skref í áttina Leiðtogafundinum í Moskvu er lokið. Fréttaskýrendur hafa látið í ljós nokkur vonbrigði með málalok. Búist var við meiri árangri í afvopnunarmálunum