Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Þetta þýðir ekkert, Svavar minn, sérðu ekki að ég er með spennt beltið?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í minni fyrstu opinberu heimsókn til útlanda eru nú "damerne först" my darling.

Dagsetning:

21. 10. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svavar Gestsson: Brýnast að koma stjórninni frá. "Fólk hefur fylgst með þessum stólaleik í sumar og haft í flimtingum, en nú tekur alvaran við. Þjóðin þarf að gera sér ljóst að þetta er ekki farsi heldur grjóthörð pólitík!