Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta var nú bara hlaupabóla, Steini minn. Þú hlærð ekki þegar hann verður kominn með kúabóluna!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú meira "Ameising Iclandið" hr. forstjóri, svo verður maður að fara til útlanda til þess.

Dagsetning:

04. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Kjartan Jóhannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bólan sprungin? Alþýðuflokkurinn tapar miklu fylgi til Sjálfstæðisflokksins samkvæmt skoðanakönnun DV um síðustu helgi.