Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þetta verður ár "keisaraskurðanna", systir. það fæst ekki eitt einasta barn til að koma réttu leiðina inn í þennan heim meðan hann situr þarna ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður frú, gleraugu hjálpa ekkert í svona tilfelli. Hann er bara svona bláeygður.

Dagsetning:

07. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skattheimtustjórnin. Ríkisstjórn setur Íslandsmet í skattheimtu á næsta ári. Stjórnin er iðin við kolann og hefur ár eftir ár aukið skattheimtuna, tekjur ríkisins í hlutfalli við framleiðslu landsmanna.