Þú skalt sko líka fá nóg að gera við að snúa mér, eftir því hvaðan hinir pólitísku vindar blása, og við að stilla
vekjarann svo ég gali á réttum tíma, góði...
Clinton lætur af embætti.
Silfurstjarna í barmi
Stefán Valgeirsson alþingismaður og fjármálamaður er eitt helzta einkennistákn ríkisstjórnar, sem hefur sagt skilið við hefðbundin siðalögmál stjórnmála á Vesturlöndum. Hann er gangandi dæmi um, hvernig óhollustan grefur um sig í kerfi miðstýringarinnar.