Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið eruð allir eins, þessir karlmenn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss. - Þetta er nú hátíð. - Þið ættuð að heyra hann spila eftir nótum!

Dagsetning:

27. 05. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Bush, George Herbert Walker
- Steingrímur Hermannsson
- Gorbatsjov, Mikhaíl

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tekst ekki að rukka fyrir leiðtogafund. Þegar fundurinn var haldinn gaf Steingrímur, sem var einnig forsætis-ráðherra þá, út yfirlýsingu um að stórveldin yrðu rukkuð um verulegan hlut þess kostnaðar sem yrði vegna fundarins.