Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið getið hætt þessum mannalátum strákar, bardaganum var aflýst.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Góði hættu að pæla í því, þó þessi sending hafi farið forgörðum, það getur ekki verið svo langt í næsta kafbát!?

Dagsetning:

29. 01. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Eyþór Arnalds
- Júlíus Vífill Ingvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Leitogaprófkjör Sjálfstæðismanna.