Dagsetning:
                   	12. 12. 1978
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Steingrímur Hermannsson                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Á ríkisstjórnarfundi í morgun:
Stefnt að stórfelldri fækkun bænda
 - að tillögu þeirra sjálfra
Frumvarp til breytinga á lögum um Framleiðsluráð ríkisins var lagt fram á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Frumvarpið er lagt fram af Steingrími Hermannssyni landbúnaðarráðherra.