Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þó þjóðin sé búin að nurla hér saman í gegnum aldirnar, þá er það nú ekki víst að það nægi handa ykkur öllum, herrar mínir!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Takk fyrir árangursríkt samstarf, hr forseti.

Dagsetning:

30. 08. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Albert Guðmundsson
- Jón Helgason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kafað á botn Peningagjár Kafarar úr Sportkafarafélagi Reykjavíkur hafa undanfarið kafað í svokallaðri Peningagjá á Þingvöllum.