Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þorsteinn fór létt með að ná Ólympíu-lágmarkinu í hinu pólitíska liststökki ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ykkur er óhætt að hoppa út í elskurnar mínar, það er enginn k.... í lauginni.

Dagsetning:

25. 05. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Efnahagsráðstafanir á síðustu stundu Nýjar sáttatillögur björguðu stjórninni