Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú átt að fara eftir því sem ég segi, en ekki Tóti, Nonni minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefur nú margur Gordons-hnúturinn verið leystur hérna, Árni minn, en svona kvótalaga-hnútar verða ekki leystir nema á hinu háa Alþingi, góði.

Dagsetning:

01. 04. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hann Þórarinn sagði það.