Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú ert næstur, Árni minn, hæstvirtur dóms- og kirkjumálaráðherra ætlar að skutla þér þennan spöl á fína ráðherrakarinu sínu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig getur nokkurri manneskju dottið í hug að við þessi myndarhjón brjótum stjórnarskrána með sterkum brotavilja, Solla mín?

Dagsetning:

11. 09. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Árni Kolbeinsson
- Árni Kolbeinsson
- Árni Kolbeinsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Steinar Gunnlaugsson
- Kristján Ragnarsson
- Sólveig Guðrún Pétursdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Árni tekinn fram yfir þrjár konur. Eini karlmaðurinn sem sótti um embætti hæstaréttardómara valinn.