Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú ert öruggur með að fá pleisið, hr. Kruger, ef hæstvirtur ráðherrann rýkur til og kyssir húsið og segist elska það þegar hann skríður undan feldinum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jafnvel þrælheiðvirtar vinstri frúr, telja sig ekki óhultar þegar bolakálfunum er hleypt út eftir aðrar eins innistöður!!

Dagsetning:

20. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Jón Ragnarsson
- Kruger, Howard

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Valhöll verður ekki seld án samráðs. Rætt var um tilboð breska auðkýfingsins Howard Krugers í Hótel Valhöll á fundi Þingvallanefndar í gær.