Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÚ gerir mér ekki þá skömm að ánafna safninu þennan titt þinn. . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei! Brjóttu þessa ekki meira. - Við verðum ábyggilega látnir líma þá saman fyrir næstu kosningar!

Dagsetning:

01. 07. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ris á reðasafni. Reykjavíkurborg styrkir reðasafn. Embættismenn kallaðir til vitnis um ágæti þess.