Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú getur svo sem fengið aftur þessar geiflur, sem ég dró úr þér um daginn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þori ekki annað en að sofa í flotgallanum. Maður veit aldrei hvenær þessir skrattar koma ....

Dagsetning:

23. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tannlæknar endurgreiða Laun tannlækna hækka um 16,2% frá 1. mars samkvæmt útreikningum Hagstofunnar, en sem kunnugt er höfðu tannlæknar hækkað launin um 42,69% frá þessum tíma. Þeir höfðu látið Hagvang reikna út launataxta sína og tilkynnt Tryggingastofnun og Reykjavíkurborg. Úrskurður Hagstofunnar nú er bindandi.