Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Þú hefðir átt að láta okkur fagmennina um verkið Árni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

25. 09. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Guðni Ágústsson
- Ísólfur Gylfi Pálmason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmaður hagnast á kaupum á ríkisjörð. Ákvæði jarðalaga um kauprétt ábúenda gera þingmanni kleift að komast yfir ríkisjörð við Fljótshlíð á margfalt lægra verði en gengur og gerist. Gegn tilgangi laganna. Landbúnaðarráðuneytið hafði heimild til að kaupa jörðina til baka og bjóða hana til sölu á markaðsvirði en gerði ekki.