Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú hefðir varla dáið af innilokunarkennd, þó hann hefði legið til fóta hjá þér í einhverri 80.000 kr. svítunni, Óli minn, sem þakklætisvott fyrir allan stuðninginn við okkur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann hefur verið svona síðan verkfallið hófst læknir. Sofnar bara ekki nema ég taki baujuvaktina!!

Dagsetning:

04. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Ágústsson
- Óli Þ. Guðbjartsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosning í bankaráð Seðlabankans dregur dilk á eftir sér: Guðmundur er farinn í fýlu. Guðmundur Ágústsson, þingflokksformaður Borgaraflokksins, hefur lýst því yfir að hann sé hættur stuðningi við ríkisstjórnina.