Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú kannt þér engin læti frekar en kálfur sem hleypt er út að vori, góði, þetta er nú fimmta pítsan þín....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, Bjarni minn, kúrsinn á Ameríku ekki Marz.

Dagsetning:

24. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samkeppnin í veitingahúsarekstrinum er orðin svo hörð að veitingamaður í Reykjavík hefur auglýst eftir "toppless barmaid" til starfa: Pítsan borin fram á berum brjóstum? Veitingahúsið Marinos Pítsa auglýsti í smáauglýsingum DV í gær eftir "topless barmaid", þ.e.a.s berbrjósta þjónustufólki til að afgreiða pítsur.