Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú leiðir mig nú ekki í neina bakteríugildru, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
SVONA, svona labbakúturinn minn, ég skal lofa því að þú skalt ekki verða með rauðan bossa næsta kjörtímabil.

Dagsetning:

10. 01. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hættulegt að kyssa þá skeggjuðu Í síðasta tölublaði Heilsuverndar er smáklausa þar sem vitnað er í ensk læknarit. þar mun því haldið fram, að skegg sé bakteríugildra, þar sem það safni í sig sýklum, og þeir skeggjuðu verði þannig hættulegir smitberar. Þýskur húðsjúkdómalæknir heldur því fram, að í skeggi hreiðri veirur, sóttkveikjur og sveppir um sig, en allt geti þetta valdið kvefsjúkdómum....