Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"ÞÚ reynir að tala þá til, Ólafur minn. Ég verð að opna einhverjar deildir fyrir kosningar."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svo er verið að álasa okkur fyrir dugnaðarleysi í kjarabaráttunni. Ég er viss um að það er enginn okkar með undir eitthundrað þúsundum á mánuði nema þá kannski ræstitæknirinn!

Dagsetning:

03. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir
- Ólafur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 20 lækna vantar til starfa á landsdbyggðinni. Landlæknir í viðræðum við lækna á Norðurlöndum.