Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú skalt búa þig undir það versta Þorsteinn minn. Allt landið og miðin eru krosssprungin vegna steypuskemmda.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn gefa orðið skít í löggjafann og labba bara út með forkaupsréttinn eins og ekkert sé, um hábjartan daginn....

Dagsetning:

22. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Pétur Sigurgeirsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra um stjórnarsamstarfið: Getur slitnað hvenær sem er. Skorar á miðstjórnarmenn að undirbúa kosningar.