Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þú þarft ekkert að skammast þín fyrir að fara í gömlu skyrtuna aftur - nokkrar bætur hér og þar. Svolítið strok yfir mestu hrukkurnar og flíkin er sem ný, góði!