Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur, Eykon minn, ég rétti honum bara litlaputta!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í þessu efnahagssvartnætti veitir þjóðinni sannarlega ekki af að listamenn sýni af sér hressilegar uppákomur!!!

Dagsetning:

07. 07. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Brezhnev, Leonard
- Ólafur Jóhannesson
- Eyjólfur Konráð Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sovéskur aðstoðarráðherra kemur í næstu viku: Sovétmenn vilja almennan efnahagssamning við Ísland