Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þú værir ekki að svíkja þjóðina, þú værir að svíkja Kristján, Nonni minn, það er hann sem á kvótann....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu alveg róleg elskan. Þegar þeir sjá þig, falla þeir strax frá skilyrðinu um að fólk þurfi að minnsta kosti að eiga sundskýlu!

Dagsetning:

03. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Menn virðast ekki treysta sér til að hafa samskipti við aðrar þjóðir nema að vera með báðar hendur bundnar. LÍÚ: Kratar vilja binda sig af ótta við að svíkja þjóðina.