Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú verður að fá þér einhvern annan til að afgreiða í þessari eitursjoppu þinni, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, þetta er nú ekki mæðraskoðun, frú, aðeins leit að nýjum skattstofni.

Dagsetning:

08. 01. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Albert vill ekki selja vísan dauða