Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú verður að ganga í Alþýðubandalagið, góði, það er eini flokkurinn sem býður meðlimum sínum upp á hundahreinsun!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÚ MÁTT alveg fá hann Bangsímon þinn aftur, mr. Blair. Clinton er orðinn svo stór, að hann er farinn að leika sér við stelpur..

Dagsetning:

03. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Garðar Sigurðsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Trillukarlar "Frekjuhundahópur" Garðar Sigurðsson: Trillukörlum engin vorkunn fremur en öðrum sem hafa orðið að sætta sig við takmörkun veiða. Aðrir þingmenn gagnrýndu veiðibann ráðherra