Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þú verður að leita eitthvað annað, Sólrún mín. Þó vistarverurnar séu margar, þá er hvergi rúm fyrir svona rifrildis-skjóðu....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þú hlýtur að geta fengið undirmálsvottorð hjá einhverjum lækni, góði!
Dagsetning:
08. 04. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Árni Sigfússon
-
Davíð Oddsson
-
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
-
Markús Örn Antonsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Sjálfstæðismenn í Reykjavík kynna tíu lykla að nýjum tímum.