Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Tilvonandi framsóknarmaddömu gengur hálf brösulega að fóta sig á hinu pólitíska svelli!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Nei, nei! Ekkert tutl, Valur minn, hún er ekki með neinn kvóta.
Dagsetning:
14. 12. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Páll Bragi Pétursson
-
Steingrímur Hermannsson
-
Þorsteinn Pálsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Sjónleikir Páll rann á rassinn Stjórnarslitahótun Sjálfstæðisflokksins hræðir Framsókn. Tilburðir Páls Péturssonar kæfðir á þingflokksfundi í gær.