Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tíu tutla fjóra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Á meðan við hinir sextíu útvöldu æfum síðustu sporin í "dansinum í Hruna", ætlar dr. Nordal að skemmta ykkur með nýjustu efnahagshrollvekjunni sinni!!!

Dagsetning:

23. 05. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Alfreð Þorsteinsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrirtæki mjólkað. Viðskiptablaðið bendir á að í úttekt á ársreikningi Orkuveitu Reykjavíkur að sérstaka athygli veki hvernig arðgreiðslum í borgarsjóð hafi verið háttað síðustu árin.