Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Töframeistararnir telja efnahagsvandann auðleystan þannig að allir fái nóg.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er það nú afmæli. - Þrjú kerti og þeir geta ekki einu sinni komið sér saman um hver eigi að blása á hvað!!

Dagsetning:

14. 03. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Hókus Pókus" Lúðvíks og Magnúsar Vegna gífuryrða núverandi stjórnarandstöðuflokka, sérstaklega Alþýðubandalagsins, um "árásir ríkisstjórnarinnar á verkalýðshreyfinguna", eins og það er kallað, er ekki óeðlilegt, þótt spurt sé, hvaða úrræðum þessir flokkar myndu beita, ef þeir væru í valdaaðstöðu nú. Hvaða töfrabrögðum ætla t.d. Lúðvík Jósefsson, og Magnús Kjartansson að beita til að hækka verð á útflutningsafurðum okkar?