Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans, og gáfurnar þarf ekki að spara, því heimurinn víkur úr vegi þess manns/ sem veit hvert hann ætlar að fara. (Páll P.)
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta ætti ekki að þurfa að kosta margar rúblur. Friðarhöfðinginn er til og kofanum get ég alveg klambrað saman sjálfur....

Dagsetning:

17. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkið leggur fram 200 milljónir til eflingar hrossarækt og hestamennsku. Hestamiðstöð Íslands formlega stofnuð.