Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Nafn, texti
Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans,
og gáfurnar þarf ekki að spara,
því heimurinn víkur úr vegi þess manns/
sem veit hvert hann ætlar að fara.
(Páll P.)
Það hefur einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar, að sjá klúðrin þrjú, álið, húsnæðislánakerfið og Litháen-fárið, svífa um á "fljúgandi furðuhlut" sem er hvorki fugl né fiskur ...