Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Úr því að stofnunin er komin í sjónvarpsrekstur verður vonandi boðið upp á í beinni að fylgjast með "súpu-sápu" flokksins um björgun landsbyggða, Nonna og Gunnu, eftir að Dóri rændi þau lífsbjörginni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
En það fer nú bara inn um annað og út um hitt meðan þessi stjórn situr!!

Dagsetning:

02. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Árni Tómasson
- Jón Sigurðsson
- Kristinn Halldór Gunnarsson
- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Sigurðsson, nýr stjórnarformaður Byggðastofnunar: Fékk rúman dag til umhugsunar