Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Uss! - Farðu með það aftur strákur. Mér líst ekkert á þessar kynbætur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur var svo sem farið að gruna þetta fyrir löngu, læknir. En það var ekki fyrr en við fengum "takkana" að við vorum viss.....

Dagsetning:

22. 08. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Ólafur Jóhannesson
- Páll Bragi Pétursson
- Vilmundur Gylfason
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Páll Pétursson alþingismaður: Einn var að smíða ausutetur Frá sjónarhóli mínum hafði samstarf við Sjálfstæðismenn alla tíð mikla annmarka í för með sér fyrir okkur framsóknarmenn og því meiri sem augljósara varð að nauðsynlega festu skorti í efnahagsaðgerðum og að orkumálum væri stjórnað með hag Íslendinga fyrir augum. Þrátt fyrir þessa annmarka, sem mér eru augljósir, á samstarfi framsóknarmanna við sjálfstæðismenn og mér þykir hafa staðið nógu lengi, þá tel ég alveg einsýnt að þetta samstarf verði ekki kynbætt með krötum.