Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss, Lucy, það er ljótt að reka út úr sér tunguna!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum víst að skilja elsku vinur!!

Dagsetning:

17. 04. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lucy fær frið meðan á þingtíma stendur Tíkin Lucy, sem er eign Alberts Guðmundssonar fjármálaráðherra, fær að vera í friði að minnsta kosti fram á sumar. "Meðan þing stendur verður ekkert gert í málinu hér. Það eru ákvæði í lögum um það,"