Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss. Þetta er ekkert fiskveiðistjórnuninni að kenna. Hann hefur bara gleypt of mikinn sjó...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hverskonar frekja og yfirgangur er þetta. Það er ég sem á að pína og kvelja gamla fólkið, sjúklinga og öryrkja...

Dagsetning:

11. 06. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra: Áfellisdómur yfir fiskveiðistjórnun síðasta áratugar.