Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Uss, þú ættir nú ekki að gapa mikið, Grétar minn. Þú ert líka með staurfót og lepp, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi blessar yfir, fyrst!

Dagsetning:

10. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Grétar Mar Jónsson
- Þorskurinn
- Friðrik Jón Arngrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framkvæmdastjóri LÍÚ í fréttabréfi samtakanna: Grétar Mar stal frá áhöfninni -á von á öllu frá Friðriki Jóni og félögum, segir Grétar Mar.