Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss, uss, við værum tilbúnar að taka að okkur að naga þessa blýanta fyrir smá ostbita, herra....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við viljum ekki góðæri, við viljum ekki góðæri, við ...

Dagsetning:

04. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Atvinnuleysisvofan
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Seðlabankafrumvarpið til nefndar án umræðu: Spara má 20 milljónir með einum bankastjóra -segir Ólafur Ragnar Grímsson.