Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Útfararstjórinn er mættur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta var nú frekar ógáfulegt að lemja hausnum svona við stein, Jón minn. Það er löngu búið að finna upp tæki til múrbrota, góði.....

Dagsetning:

31. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Helgi Pétursson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útgáfu NT hætt um áramótin Öllu starfsfólki sagt upp. Hugmyndir uppi um nýtt útgáfufélag og minna blað.