Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Útkoman getur ekki verið betri, Árni minn, þjóðin fékk að sjá hvað R-listinn og strútar eiga sameiginlegt þegar á bjátar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá má nú rauðvínspressan fara að athuga sinn gang!

Dagsetning:

31. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Siðferði og pólitík. Frá Baldri Dýrfjörð: Umræður um Reykjvíkurflugvöll hafa ekki farið fram hjá neinum.