Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Útlánaaukningu þarf að stöðva.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur var svo sem farið að gruna þetta fyrir löngu, læknir. En það var ekki fyrr en við fengum "takkana" að við vorum viss.....

Dagsetning:

06. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur Verslunarráðs Íslands: Seðlabankinn gegn verðbólgu. Útlánaaukningu þarf að stöðva. Birgir Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri, segir að til lengdar ætti að stefna að því hjá ..