Kæru þegnar! Bardaganum er þá lokið í dag, með falli stjórnarinnar. - En á morgun mun hún að sjálfsögðu rísa upp á ný, og svo koll af kolli, út kjörtímabilið.
Clinton lætur af embætti.
Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra:
Tekst ekki að nauðga heilum þingflokki
- sagði Páll Pétursson um húsnæðisfrumvarpið