Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Vááá. - Það er eins gott að stjórnarandstöðudömurnar sjái þetta ekki, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að vona, Skjalda mín, að ráðherrann minnist orða Agnesar um að það er ekki stærðin sem skiptir máli, heldur gæðin.

Dagsetning:

31. 12. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mjög alvarlegt gat - segir forsætisráðherra "Ég óttast að fjárlagagatið stefni í að verða 1 milljarður og það er mjög alvarlegt," sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra