Dagsetning:
                   	18. 01. 1984
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Þorsteinn Pálsson                	
- 
Steingrímur Hermannsson                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Ríkisstjórnin samþykkir að unnið verði að sérstakri:
Framtíðarspá fyrir Ísland fram til aldamóta
Á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun var samþykkt tillaga Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra, þess efnis að ráðist verði í að gera framtíðarspá og könnun fyrir land og þjóð.